Könnuafhending í KA-heimilinu á morgun (þriðjudag) frá 12:00-20:00

KA-könnurnar eru rétt ókomnar til Akureyrar og verða þær afhentar í KA-heimilinu á morgun (þriðjudag) frá 12:00-20:00. 

Þeir sem eiga eftir að gera upp sínar könnur eru vinsamlegast beðnir að gera það áður en er komið og sótt með því að leggja inn á reikning 0162-26-11888 kt: 571005-0180 

Sjáumst á morgun með jólabros á vör!