Konukvöld KA/Þórs - 14. mars

Hér sé stuð!
Hér sé stuð!

Jæja konur! Þá er komið að því að endurvekja konukvöldið okkar góða. Við ætlum að hlægja, við ætlum að borða og við ætlum að skemmta okkur eins og enginn sé morgundagurinn. 

Hringdu í vinkonurnar og bókaðu þær með þér á þessa frábæru skemmtun. Það fer engin svekkt heim af þessu kvöldi!

KA Heimilið opnar 19:30 - laugardaginn 14. mars.

Miðapantanir hjá Siguróla í siguroli@ka-sport.is og 692-6646