Á morgun, laugardag, er konukvöld KA haldið hátíðlegt í KA-heimilinu. Mikið verður um dýrðir og frábær skemmtun framundan.
Snorri Björnsson, nýstirni sér um veislustjórn af sinni alkunnu snilld.
Þá mun Rúnar Eff munda gítarinn og spila vel valin lög
Hin eina sanna Hanna Dóra Markúsdóttir er síðan ræðumaður kvöldsins.
Þrí-réttuð hátíðarkvöldmáltíð ásamt gríðarlega góðum félagsskap.
Miðaverð er aðeins 4900kr og hægt er að panta miða hjá Siguróla