KA átti 26 iðkendur í landsliðum á síðasta ári. Glæsilegur hópur landsliðsfólks KA mætti á 87 ára afmælishátið KA. Því miður höfðu ekki öll þeirra sem voru í landsliðum á síðasta ári tök á að vera með okkur í dag en á myndinni sem fylgir þessari frétt má sjá þau sem komu í dag. Sá glæsilegi hópurlandsliðsfólks sem við eigum ber vitni um það góða og öfluga starf sem fram fer hjá félaginu.
Þau sem voru í landsliðum á síðasta ári eru:
Frá Blakdeild
í U17 landsliði:
Arnrún Eik Guðmundsdóttir
Hildur Davíðsdóttir
Unnur Árnadóttir
Valþór Ingi Karlsson
Vigfús Jónbergsson
í U19 landsliði
Ásta Lilja Harðardóttir
Benedikt Rúnar Valtýsson
Gunnar Pálmi Hannesson
Harpa María Benediktsdóttir
Sævar Karl Randversson
Valþór Ingi Karlsson
Ævarr Freyr Birgisson, bæði í U19 og A-landsliði
Frá Handknattleiksdeild
í U17 landsliði
Ásdís Guðmundsdóttir
Sunna Guðrún Pétursdóttir
Þórunn Sigurbjörnsdóttir
í U18 landsliði
Birta Fönn Sveinsdóttir
Benedikt Línberg
Frá Knattspyrnudeild
í U17 landsliði
Saga Líf Sigurðardóttir
Anna Rakel Pétursdóttir
Harpa Jóhannsdóttir
Sara Mjöll Jóhannsdóttir
í U19 landsliði
Ólafur Hrafn Kjartansson
Bjarki Þór Viðarsson, bæði í U17 og U19
Gauti Gautason
Fannar Hafsteinsson
Ævar Ingi Jóhannesson