LAUGARDAGSGANGA

Laugardagsganga almenningsíþróttadeildarinnar nk. laugardag 21. nóvember kl. 10:30. Gengið verður fá KA heimilinu og gönguleiðir eru við allra hæfi.

Komið og njótið þess að ganga í góðum félagsskap. Takið vini og vandamenn með ykkur. Það eru allir velkomnir, ungir og aldnir og gjald er ekkert. Ef þið eigið óhægt um vik að komast vegna lítilla barna komið þá með þau með ykkur í kerrum og vögnum og njótið þess að ganga með góðu fólki.