Lengjubikarinn: FH í fyrsta leik

Við mætum Þrótt í Lengjubikarnum.
Við mætum Þrótt í Lengjubikarnum.

Það er búið að draga í riðil fyrir Lengjubikarinn 2014 og erum við í riðli með FH, Fjölni, Fylki, HK, Leikni, Þór og Þrótti.

Drög að okkar leikjum:
15. feb lau FH í Akraneshöllinni
21. feb fös Þór í Boganum
9. mars sun Leiknir í Boganum
15. mars lau Þróttur í Egilshöll
22. mars lau Fylkir í Boganum
29. mars lau Fjölnir í Egilshöll
12. apríl lau HK í Boganum