Lokahóf í handbolta á föstudag

Frá lokahófi í fyrra
Frá lokahófi í fyrra
Lokahóf í handbolta verður haldið á föstudaginn nk. kl 18:00, verðlaun verða veitt, boðið upp á skemmtiatriði og pizzuveislu. Allir iðkendur KA, foreldarar og systkini velkomin.