Hamingjuóskir !
Í dag, þann 7. júlí, urðu nágrannar okkar og vinir í Magna frá Grenivík 100 ára.
Ég vil fyrir hönd Knattspyrnufélags Akureyrar óska þeim innilega til hamingju með þennan stóra áfanga í sögu félagsins.
Hrefna G. Torfadóttir,
formaður K.A.