Málþing um andlega líðan íþróttamanna á Akureyri

Á morgun, þriðjudag, verður haldið gríðarlega fróðlegt málþing í Háskólanum á Akureyri, á vegum ÍSÍ. Yfirskrift málþingsins er "Andleg líðan íþróttamanna", brýnt málefni. Allir geta mætt á málþingið, þeim að kostnaðarlausu. Sjá meðfylgjandi auglýsingu. (Smella þarf á myndina að ofan til þess að sjá dagskránna)

Málþingið hefst 16:30 og stendur til 18:00.