Handknattleikskonan snjalla og markaskorarinn Martha Hermannsdóttir er Íþróttamaður KA 2014. Valið á Íþróttamanni KA var kynnt í fjölmennu afmælishófi í dag, 11. janúar. Martha er einnig íþróttamaður handknattleiksdeildar.