Mikill fjöldi fólks á KA-deginum.

Ragga, Kristín og Bylgja sáu um vöflurnar.
Ragga, Kristín og Bylgja sáu um vöflurnar.

Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í KA heimilið í gær til að vera viðstatt KA-Daginn 2007. Þar voru kynntir til leiks meistaraflokkur KA og meistaraflokkur kvenna, Þórs og KA. Einnig var hægt að skrá sig í fótbolta fyrir sumarið, leika sér fótbolta. Einnig bauð Sportver upp á KA vörur á sérstöku tilboði og skifað var undir samning við Ölgerðina.

Boðið var uppá grillaðar pylsur og svala fyrir yngri kynslóðina og kaffi og vöflur fyrir foreldra og aðstandendur. Talið er að um 200 - 300 manns hafi mætt og svæðið og þótti dagurinn hafa heppnast mjög vel.

Hægt er að sjá myndir frá deginum hér.