Í kvöld kl. 19:00 ætlum við að gleðjast saman og taka á móti nýkrýndum bikarmeisturum KA í blaki. Móttakan fer fram í KA-heimilinu og eru allir velkomnir.
Léttar veitingar í boði.