Myndaveisla: Greifamót yngstu krakkanna

Inná facebook síðu KA er hægt að sjá myndir af Greifamóti yngstu krakkanna sem fram fór í boganum 4.maí síðastliðinn. Eins og fram kom í færslu hér fyrir neðan, þá tóku um 350 krakkar þátt í mótinu.