Myndir: KA heimilið málað

Maggi Siguróla með pensilinn
Maggi Siguróla með pensilinn

Það var ekki bara sagðar kjaftasögur um Guðjón Þórðar í vikunni sem leið því nokkrir góðir KA-menn, sem tilheyra Lávarðadeild félagsins, tóku sig nefnilega saman og máluðu KA - heimilið. Tíðindamaður síðunnar var á vettvangi og fylgdist með þessum harðduglegu mönnum, sem alltaf eru til staðar fyrir félagið þegar til þeirra er leitað, vinna fyrir félagið sitt! Hægt er að sjá myndir með því að smella hér.

Áfram KA!