Á námskeiðinu verður leitast við að svara eftirfarandi spurningum:
- Hvert er hlutverk fararstjóra í íþróttaferðum?
- Hafa þeir sérstakt hlutverk?
- Eiga kannski íþróttaþjálfararnir að ráða og taka ábyrgð á öllu?
- Hvað með reglur, agabrot og viðurlög, viðbrögð við neyðarástandi o.fl.?
Skráning á námskeiðið er á iba@iba.is
Fyrirlesari á námskeiðinu verður Gústaf Adolf Hjaltason úr framkvæmdastjórn ÍSÍ.