Nóg um að vera í KA - Heimilinu um helgina

Handbolta og blakleikir í KA - Heimilinu um helgina
Handbolta og blakleikir í KA - Heimilinu um helgina
Það verður mikið líf og fjör í KA - Heimilinu um helgina en alls verða leiknir 9 leikir í handbolta og blaki. Hér hetur þú séð tímasettningar á leikjunum. Við hvetjum alla að líta við og fylgjast með öllu þessu efnilega íþróttafólki sem KA á.

Föstudagur 4. febrúar

kl. 19.30 KA – Valur 3. fl kk handb

kl. 21.00 Akureyri – Valur 2.fl kk handb

Laugardagur 5. febrúar

kl. 12.00 KA/Þór – Stjarnan mfl. kv. handb

kl. 14,00 KA – HK mfl kvk blak

kl. 16.00 KA -  HK mfl kk blak

kl. 17.30 KA – Þróttur 3. fl. kk handb

kl. 19.00 KA – Fram 4. fl. kvk handb

Sunnudagur 6. febrúar

kl. 10.00 KA 2 – Fram 4. fl. kvk handb

kl. 12.00 KA – Fram 4. fl. kvk handb