Nóg að gerast í handbolta þessa vikuna

Það er nóg að gerast í handbolta þessa vikuna, leiknir verða þrír leikir og um helgina verður svo mót hjá 6. flokki kvenna. Hér eru eru leikir, tímasetningar og dagsetningar:

24. apríl. Akureyri – Selfoss 2. fl. karla kl. 17.30
25. apríl. KA – Stjarnan 4. fl. kl. 17.30
26. apríl.
Akureyri – Fram unglingafl. kvenna kl. 17.30

28 og 29.apríl. Mót 6. fl. kvenna frá kl. 9.00