Um komandi helgi fara fram landshlutæfingar fyrir stelpur fæddar '98-'01. Æft verður í tveimur hópum þar sem '98-'99 verða sama og '00-'01 verða saman.
Úlfar Hinriksson landsliðþjálfari U17 ára liðs kvenna kemur norður og verður á æfingunum.
61 stelpa er valin á þessar æfingar og af þeim eru 17 stelpur frá KA. 11 í '98-'99 hópnum og 6 stelpur í '00-'01 hópnum.
Svona lýtur dagsskráin út.
Laugardagur 2. nóvember - KA völlur (gervigras úti)
kl 14:30 - 16:00 árgangar 1998 og 1999.
kl 16:00 - 17:30 árgangar 2000 og 2001.
Sunnudagur 3. nóvember - Boginn
kl 09:00 - 10:30 árgangar 1998 og 1999.
kl 10:30 - 12:00 árgangar 2000 og 2001.
Stelpurnar sem eru boðaðar eru:
1998
Anna Rakel Pétursdóttir
Karen Lind Arnardóttir
Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir
Harpa Jóhannsdóttir
Sara Mjöll Jóhannsdóttir
1999
Æsa Skúladóttir
Véný Skúladóttir
Auður Ingvarsdóttir
Kristín Brynjarsdóttir
Margrét Árnadóttir
Saga Líf Sigurðardóttir
2000
Berglind Baldursdóttir
Arna Kristinsdóttir
Arna Sól Sævarsdóttir
2001
Brynja Bjarnadóttir
Hildur Marín Bjarnadóttir
Karen María Sigurgeirsdóttir