Konukvöld KA/Þór fer fram á laugardaginn. Miðaverð er aðeins 3900kr og innifalið í því er gómsætur kvöldverður. Nú fer hver að verða síðastur að panta sér miða, en miðapantanir eru hjá Siguróla í síma 692-6646 eða siguroli@ka-sport.is
Hringdu í vinkonurnar og bókaðu þær með þér á þessa frábæru skemmtun. Það fer engin svekkt heim af þessu kvöldi!
KA Heimilið opnar 19:30 - laugardaginn 14. mars.