Opna Dorramótið 30.des. SKRÁNING HAFIN

Sigurliðið og 2.sæti í 2011
Sigurliðið og 2.sæti í 2011
30.desember næstkomandi verður haldið innanhúsmót í KA heimilinu eins og var í fyrra.
Í fyrra var það lið 1991 sem bara sigur úr bítum, liðið var skipa Andra Fannari, Hauk Heiðari, Hauk Hinriks og Árna Arnari. Hér fyrir neðan eru upplýsngar um mótið.
Lið:
* 4-8 leikmenn
* 4 inná í einu
* 14.000 kr á lið

Keppt í aldursflokkum
* 20-33 og 34-100
* Eldri má spila með yngri en ekki öfugt.

Aðeins pláss fyrir 14 lið

Reglur:
* 1x7 mín leikurinn
* Bannað að verja með höndum
* Futsalbolti

Innifalið
* þáttaka í mótinu
* Pizza eftir mót

Hægt verður að kaupa drykki á meðan móti stendur og eftir mót.

Skráning:
*
Senda póst á egillarmann87@gmail.com
* Nafn lið
* Fjöldi liðsmanna
* Aldurskeppni
* Tengiliður / símanúmer