Siguróli Magni Sigurðsson fer yfir það helsta í fréttum hjá Knattspyrnufélagi Akureyrar í öðrum örfréttaþætti KA-TV sem má sjá hér fyrir neðan.