Óskilamunir fara á Rauða Krossinn 16. apríl

Mikið magn óskilamuna er í KA-heimilinu um þessar mundir - starfsfólk KA mun fara með alla óskilamuni á Rauða Krossinn þann 16. apríl næstkomandi!

Endilega lítið við og athugið hvort eitthvað hafi gleymst í KA-heimilinu að undanförnu