Nú fer hver að verða síðastur að vitja um óskilamuni í KA-heimilinu en strax eftir páska verður farið með þá í Rauða krossinn.
Eins og oft áður eru fjölmargar flottar flíkur sem hafa orðið eftir í KA-heimilinu. Það væri því gott að þær myndu rata í réttar hendur áður en það verður of seint.