Óskilamunir í KA-heimilinu verða sendir á rauða krossinn 9. mars

Myndin tengist fréttinni ekki beint
Myndin tengist fréttinni ekki beint

Nóg er af óskilamunum í KA-heimilinu frá því fyrir jól jafnvel. Þeir verða gefnir á Rauða Krossinn þann 9. mars næstkomandi. Hægt er að koma og skoða og vitja upp í KA-heimili.