Skráning er í fullum gangi fyrir íþrótta- og leikjaskóla félagsins fyrir börn á aldrinum 6-12 ára.
Leikjaskólinn hefur verið starfræktur í fjölda mörg ár og alltaf verið vel liðinn af foreldrum og börnum. Nú er hægt að
skrá krakka í skólann með því að sækja þar til gert blað hér fyrir neðan, fylla það út og skila uppí
KA-Heimili.
Um er að ræða 4 tímabil og kostar hvert þeirra 4000 kr en hvert tímabil er 2 vikur. Nánari upplýsingar eru á umsóknarblaðinu sem
hægt er að nálgast hér að neðan eða hægt er að hringja í KA-Heimilið í síma 462-3482.