Íþróttafélagið Hamrarnir boðar til fundar á morgun (miðvikudaginn 24. júlí) í KA-heimilinu klukkan 20.00.
Efni fundarins er stofnun handknattleiksdeildar sem mun taka þátt í 1. deild karla í handbolta í vetur. Athugið að liðið er staðsett á Akureyri.
Allir eru hjartanlega velkomnir, þá sérstaklega fjölmiðlar.
Frekari upplýsingar um fundinn veitir Siguróli í síma: 692-6646.