Stórafmæli í mars

Á síðu félagsins er tengill á síðu sem heitir Stórafmæli og má finna hér: Stórafmæli
Þar koma fram nöfn þeirra skráðra félagsmann sem eiga afmæli í mars.              .
Nöfnum þeirra er raðað eftir því hvenær í mánuðinum þeir eiga afmæli. 
Við óskum þeim innilega til hamingju.