Þór/KA - Fylkir í kvöld

Margrét og Saga Líf leikmenn Þórs/KA.
Margrét og Saga Líf leikmenn Þórs/KA.

Í kvöld kl 19:00 í Boganum mætast Þór/KA og Fylkir í Lengjubikarnum.

Bæði lið eru með 3 stig eftir 3 leiki í 4.-5. sæti þegar tveir leikir eru eftir. Er þetta því algjör lykilleikur þar sem efstu fjögur liðin fara í undanúrslit.