Þór/KA tapaði í undanúrslitum

Breiðablik 2-0 Þór/KA
1-0 Hildur Sif Hauksdóttir (2. mín)
2-0 Guðrún Arnardóttir (30. mín)

Lið Þór/KA
Roxanne Barker (m), Helena Rós (Arna Benný, 58. mín), Lára Einars, Arna Sif (f), Sylvía Rán, Heiða Ragney, Lillý Rut (Anna Rakel, 90. mín), Thanai Annis, Kayla Grimsley, Andrea Mist (Amanda Mist, 66. mín) og Hafrún Olgeirs (Katla Ósk, 66. mín). 
Ónotaðir varamenn: Sara Mjöll (m), Laufey Elísa og Ágústa Kristins.

Liðið hefur því lokið þátttöku í Lengjubikarnum þetta árið. Liðið mun leika æfingaleik gegn Völsung áður en það hefur leik á Íslandsmótinu þriðjudaginn 13. maí á Þórsvelli gegn Val.