KA og Þór öttu kappi í gær á Akureyrarvelli. Þegar venjulegum leiktíma lauk var staðan jöfn 0 - 0 og var leikurinn framleingdur og skorðuðu Þórsarar sigurmarkið í framlengingunni.
Þórsarar eru því Vísabikar meistarar í 2.fl.
Við viljum óska Þór til hamingju með titilinn og auk þess viljum við óska KA strákunum til hamingju með frábærar árangur í sumar !
Áfram KA !