Þorrablót KA verður haldið laugardaginn 07 febrúar í KA-heimilinu. Hvetjum sem flesta til að mæta bæði konur og karla. Verður mikið fjör.