Þorrablót KA verður haldið laugardaginn 23. janúar í KA-heimilinu. Húsið opnar 19:00 en blótið sjálft hefst kl. 20:00. Allar upplýsingar má nálgast hér.
Blótstjóri er Friðfinnur Hermannsson.
Miðaverð er 5000kr og eru leikmenn meistaraflokks að selja miða á blótið. Einnig er hægt að panta miða í gegnum Siguróla í gegnum tölvupóst (siguroli@ka.is) eða síma 6926646.
Í fyrra voru ríflega 160 gesti og mikið stuð - í ár verða enn fleiri og enn skemmtilegra! Ekki láta þetta framhjá þér fara.