Þorrablót KA verður haldið 4. febrúar í KA-heimilinu. Í fyrra var uppselt svo að það er um að gera að panta miða sem fyrst.
Gauti Einarsson, lyfsali verður blótsstjóri en ásamt honum munu fleiri góðir stíga á stokk og halda uppi stuðinu.
Miðaverð er 6000kr og opnar húsið 19:00
Nánari upplýsingar má finna með að smella á myndina.