Sunnudagur til þrifa? Sunnudagstiltekt á KA svæðinu.

Látum hendur standa fram úr ermum öll saman!
Látum hendur standa fram úr ermum öll saman!

Á morgun, sunnudag, verður tiltek eftir N1 mót KA.

Við í mótsstjórn værum innilega þakklát fyrir alla þá hjálpa sem okkur myndi berast til að koma svæðinu aftur í sitt fallegasta stand.


Við ætlum að hefjast handa klukkan 13:00.

Eftir að tiltek lýkur mun öllum vera boðið í grillveislu að hætta hússins.

Við viljum taka fram að ALLIR sjálfboðaliðar mótsins eru hvattir til að mæta í grillið, líka þeir sem eru ekki lausir klukkan 13:00 !