Tólf ungmenni valin í hæfileikamótun KSÍ

Sex drengir og sex stúlkur úr 4. fl. KA fara á æfingar miðvikudaginn 16. apríl í hæfileikamótun KSÍ. KSÍ hefur farið með þetta verkefni út um allt land undir stjórn Þorláks Árnasonar sem sér um verkefnið og er ásamt því landsliðsþjálfari U17 drengja og Arnars Bill Gunnarssonar fræðslustjóra KSÍ.

Leikmenn KA sem voru valdir:
Arna Kristinsdóttir
Arna Sól Sævarsdóttir
Berglind Baldursdóttir
Bjarki Freyr Árnason
Brynjar Valur Valgeirsson
Eva Ómarsdóttir
Frosti Brynjólfsson
Hlynur Viðar Sveinsson
Karen María Sigurgeirsdóttir
Magðalena Ólafsdóttir
Ottó Björn Óðinsson
Þorsteinn Már Þorvaldsson