Það er ekki orðið fullt á neitt námskeið hjá leikjaskóla KA. Vegna mannfæðar nær starfsfólk KA ekki að svara öllum
símtölum. Þeir sem ná ekki sambandi geta mætt á fyrsta dag námskeiðsins og skráð sig þá, við tökum endalaust
við. Nánari upplýsingar um leikjanámskeiðin er að finna
hér.