Ungmennaklúbbur KA
Við erum að leita af krökkum á aldrinum 14-20 ára sem langar að sitja í stjórn Ungmennaklúbbs KA sem var stofnaður fyrr í vetur.
Ungmennaklúbbur KA er klúbbur sem er ætlað að halda viðburði í KA heimlinu fyrir yngri kynslóð KA og gera sitt af mörkum til að gera KA
heimilið að betri og skemmtilegri stað. Ungmennaklúbburinn er fyrir alla KA krakka sama í hvaða íþrótt þeir eru
Það sem við erum að leita eftir:
- Einstaklingum frá öllum deildum til að sitja í stjórn klúbbsins
- Helst 2 frá hverri deild
Hvert er hlutverk stjóraninnar
- Halda utanum klúbbinn
- fá krakka til að vinna í klúbbunum
- skipuleggja viðburði
- Finna út hvernig er hægt að gera KA heimilið að betra félagsheimli
- Finna út hvað krakkar á ykkar aldri vilja gera í KA heimilinu.
Einhver sem er með virkur og langar að leggja sitt af mörkum fyrir KA er tilvalin í þessa stjór,
Ef þú hefur áhuga sendu þá póst á ungmennaklubbur@gmail.com