Úrslitaeinvígi KA og HK í beinni útsendingu

Úrslitaeinvígi KA og HK í meistaraflokki karla hefst í kvöld þegar liðin mætast í Fagralundi í Kópavogi í kvöld. HK eru meistarar síðustu þriggja ára en KA-menn urðu bikarmeistarar fyrir tæpum mánuði síðan.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 í kvöld og verður sýndur beint á SportTV.is þannig að það er um að gera að fylgjast með leiknum. SportTV.is

KA maðurinn Valþór Ingi Karlsson, sem var einmitt valinn í úrvalslið Mizuno deildarinnar, ræddi við SportTV.is um leikinn í dag: