Vel heppnað afmælismót tennis- og badmintondeildar KA

Afmælismót í badminton sem nýstofnuð tennis- og badmintondeild KA stóð fyrir og fór fram í Íþróttahöllinni og KA-heimilinu um liðna helgi, tókst með miklum ágætum og vilja forráðamenn deildarinnar koma á framfæri þakklæti til allra keppenda í mótinu og starfsmanna fyrir skemmtilega og vel heppnaða helgi.

Eftirfarandi eru slóð á myndir sem teknar voru á mótinu:

<http://www.akureyri.net/frettir/2012/10/08/afmaelismot-tennis-og-badminton-deildar-ka/