Vífilfell orðið einn stærsti styrktaraðilli félagsins

t.v fulltrúar frá Vífilfelli ásamt Hrefnu Torfadóttur formanni KA og Sævari Péturs framkvæmdarstjóra…
t.v fulltrúar frá Vífilfelli ásamt Hrefnu Torfadóttur formanni KA og Sævari Péturs framkvæmdarstjóra.
Í dag, við upphaf N1-mótsins, mættu á svæðið fulltrúar frá Vífilfelli í þeim tilgangi að undirrita styrktarsamning við KA sem gildir til næstu 3 ára. Með þessum samningi er Vífilfell orðið einn allra stærsti styrktaraðilli félagsins.