Vikuna 12.-16. júní fer Viktor Smári á úrtökumót á Akranesi með jafnöldrum sínum af öllu landinu.
Viktor Smári er leikinn sóknarmaður sem spilar oftast framarlega á vellinum. Til gamans má geta að KA-maðurinn Dean Martin er þjálfari U16.
Við óskum okkar manni góðs gengis á æfingunum.