Um helgina fór fram í Vestmannaeyjum úrslitakeppni 3. flokks kvenna í 7 manna bolta. KA átti auðvitað sína fulltrúa á mótinu, stóðu stelpurnar sig vel og voru góðir fulltrúar KA jafnt innan sem utan vallar. Þrátt fyrir það endaði KA í neðsta sæti með 0 stig.
Hér eru úrslit úr leikjunum helgarinnar.
Laugardagur:
KS/Leiftur - KA: 3 - 0
KA - Stjarnan: 1 - 3
Sunnudagur:ÍBV - KA: 5 - 0
KA - Sindri: 0 - 3