14.07.2023
Alex Freyr Elísson hefur skrifað undir lánsamning hjá KA og leikur með liðinu út núverandi tímabil. Þetta eru afar jákvæðar fréttir enda Alex Freyr afar öflugur bakvörður sem mun án efa styrkja okkar öfluga lið
10.07.2023
KA ætlar að bjóða uppá rútuferð gegn mjög vægu gjaldi í heimaleikinn sem fram fer í Úlfarsárdal í Reykjavík. Smelltu á fréttina til að skrá þig.
08.07.2023
þriðja einvígi KA í Evrópu
03.07.2023
Nú stendur stuðningsmönnum KA til boða að kaupa flugsæti með KA-liðinu í Evrópuævintýrið!
03.07.2023
Það er komið að stærsta leik sumarsins til þessa þegar KA tekur á móti Breiðablik á morgun, þriðjudag, klukkan 17:30 í undanúrslitum Mjólkurbikarsins
06.06.2023
KA tryggði sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikarsins með gríðarlega sætum 2-1 sigri á liði Grindavíkur í kvöld en sigurmarkið gerði Jakob Snær Árnason á lokamínútum leiksins. Birgir Baldvinsson kom KA yfir í uppbótartíma fyrri hálfleiks en Marko Vardic jafnaði fyrir gestina um miðbik síðari hálfleiks
05.06.2023
Það er heldur betur stórleikur á Greifavellinum á morgun, þriðjudag, þegar KA tekur á móti Grindavík í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 17:30. Sæti í undanúrslitum bikarsins er í húfi og alveg ljóst að við þurfum að troðfylla stúkuna og koma strákunum áfram í næstu umferð
05.06.2023
KA óskar að ráða sumarstarfsmann fyrir knattspyrnudeild. Um er að ræða fjölbreytt verkefni á vegum deildarinnar
17.05.2023
Rodrigo Gomes Mateo skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2025. Eru þetta stórkostlegar fréttir enda hefur Rodri sannað sig sem einn allra besti leikmaður Bestu deildarinnar undanfarin ár
05.05.2023
Fótboltinn er farinn að rúlla og náðist frábær árangur í 3. flokki á dögunum en Þór/KA vann fyrstu lotuna í A-deild er stelpurnar unnu sex leiki og gerðu eitt jafntefli. Þær sýndu jafna og góða frammistöðu í lotunni og eru heldur betur sanngjarnir sigurvegarar