Fréttir

Heimaleikur gegn Uppsveitum í bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslit Mjólkurbikars karla í dag en áætlað er að leikið verði dagana 19.-21. apríl næstkomandi. Liðin í Bestu deildinni komu inn í pottinn í umferðinni en hin 20 félögin í pottinum höfðu unnið sína leiki í fyrstu og annarri umferð keppninnar

U19 ára landsliðið á EM í sumar!

U19 ára landslið Íslands í knattspyrnu kvenna gerði sér lítið fyrir og tryggði sér sæti í lokakeppni EM með frábærum 2-1 sigri á Svíþjóð. Þar áður hafði liðið unnið 1-0 sigur á Danmörku og hefur því tryggt sér sæti í lokakeppninni þrátt fyrir að lokaleikurinn gegn Úkraínu sé enn eftir

2 dagar í fyrsta leik | Hvað segja sérfræðingarnir um KA?

Nú eru aðeins 2 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

3 dagar í fyrsta leik | Hvaðan koma allir?

Nú eru aðeins 3 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

4 dagar í fyrsta leik | Gamla myndin - Evrópukeppnin 2003

Nú eru aðeins 4 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

5 dagar í fyrsta leik | Hvað segja sérfræðingarnir um KR? Vesturbæingar fyrstir norður í sumar

Nú eru aðeins 5 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

6 dagar í fyrsta leik | Viðtal við Hallgrím Jónasson þjálfara: Tilhlökkun hjá mér og teyminu

Nú eru aðeins 6 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

7 dagar í fyrsta leik | Daníel Hafsteinsson svarar hraðaspurningum: Daft punk í uppáhaldi

Nú eru aðeins 7 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

8 dagar í fyrsta leik | Viðtal við Ásgeir Sigurgeirsson: Liðið hefur ekki verið á betri stað síðan ég kom fyrir 8 árum

Nú eru aðeins 8 dagar í að KA hefji leik í Bestu deild karla ! Fyrsti leikur KA er á heimavelli gegn KR þann 10. apríl næstkomandi. Hér á heimasíðu KA ætlum við að hafa niðurtalningu með allskonar skemmtiefni þangað til að fyrsti leikur hefst. Við ætlum að rifja upp gamalt efni, ásamt því að kynnast liðinu okkar fyrir komandi sumar og rýna í hvað sérfræðingarnir hafa að segja um KA!

Úrslitaleikur Lengjubikarsins á sunnudag

Fótboltaveislan hefst um helgina er KA tekur á móti Val í úrslitaleik Lengjubikarsins á Greifavellinum á sunnudaginn klukkan 16:00. KA liðið hefur leikið afar vel á undirbúningstímabilinu og vann á dögunum Kjarnafæðismótið og það án þess að fá á sig í mark