Engar ćfingar í samkomubanninu

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Engar ćfingar verđa hjá yngriflokkum KA sem og hjá öđrum félögum á međan samkomubanni stendur á en ţetta varđ ljóst í dag međ tilkynningu frá Íţrótta- og Ólympíusambandi Íslands. Viđ birtum hér yfirlýsingu ÍSÍ og hvetjum ykkur öll ađ sjálfsögđu til ađ fara áfram varlega.

Međ ákvörđun heilbrigđisráđherra um takmörkun á skólastarfi og samkomum var fyrst og fremst komiđ á tilteknum viđmiđum í ţágu opinberra sóttvarna en nánari útfćrsla falin menntamálayfirvöldum í tilviki skólastarfs eđa viđkomandi rekstrarađilum eđa skipuleggjendum tilviki takmarkana á samkomur. Eftir samráđ Íţrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) og mennta- og menningarmálaráđuneytisins síđastliđna viku hefur komiđ í ljós ađ framkvćmd ţessara ráđstafana hefur reynst flókin.

Af ţeim sökum og ađ virtum ţeim sjónarmiđum og skýringum sem fram hafa komiđ af hálfu ÍSÍ og ýmissa annarra samtaka sem sinna íţrótta- og ćskulýđsstarfi mćlast heilbrigđisráđuneytiđ og mennta- og menningarmálaráđuneyti til ţess ađ hlé verđi gert á öllu íţrótta- og ćskulýđsstarfi barna og ungmenna, sem felur í sér blöndun hópa, nálćgđ viđ ađra og snertingu, ţar til takmörkun skólastarfs lýkur. Eru skipuleggjendur ţess hvattir til ađ halda uppi félagsstarfi međ ţví ađ nýta sér tćknina til ađ halda utan um sína hópa og vera í sambandi viđ iđkendur og hvetja ţá til virkni og hreyfingar eftir ţví sem viđ á.

Enn fremur er ţeim tilmćlum beint til ábyrgđarađila og skipuleggjenda annars íţrótta- og ćskulýđsstarfs ađ međ sama hćtti verđi gert hlé á starfi sem felur í sér snertingu eđa nálćgđ milli iđkenda sem er minni en 2 metrar, í samrćmi viđ ţćr meginreglur sem fram koma í auglýsingu um takmörkun á samkomum og á međan ţćr takmarkanir eru í gildi.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is