Helgarfrí hjá KA

Almennt | Fótbolti | Handbolti | Júdó | Blak | Tennis og badminton

Eftir tilkynningu frá heilbrigđisráđherra í morgun um takmarkanir á samkomum vegna Covid-19 vírussins (samkomubanns) hefur Knattspyrnufélag Akureyrar tekiđ ţá ákvörđun ađ fresta öllum ćfingum um helgina og mun endurmeta stöđuna á mánudaginn 16. mars.

KA mun fara eftir tilmćlum stjórnvalda á međan samkomubanniđ er í gildi.

Kapp er best međ forsjá, áfram KA!

Viđ bendum á upplýsingar á vef Landlćknis og Covid.is vegna veirunnar. 

https://www.landlaeknir.is/koronaveira/

https://www.covid.is/


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  |  ka@ka-sport.is