Fréttir

Aðalfundur Blakdeildar KA

Aðalfundur Blakdeildar KA verður í KA-heimilinu þriðjudaginn 29. mars n.k. kl. 20:30

Sex frá KA til Ítalíu með landsliðum

Fjögur landslið við æfingar og keppni á Ítalíu næstu daga.

Myndband frá Bikarsigri KA í blaki

Kvennaliðið áfram í undanúrslitin

Kvennaliðið sigraði Þrótt R 3 - 0 í 8 liða úrslitum bikarsins

Fylkir hafði betur á endasprettinum

Fylkir hafði betur á endasprettinum og sigraði 3 - 2 í leik helgarinnar í Mizuno-deild kvenna.

Sex stig í hús

Karlaliðið sigraði Þrótt R/Fylki 3 - 0 í báðum leikjum helgarinnar

KA í undanúrslit Bikarkeppninnar

Karlalið KA lagði Aftureldingu 3-0 í 8 liða úrslitum í Bikarnum

Bikarmót 2. og 3. flokkur

Helgina 30.-31. janúar sl. hélt KA bikarmót fyrir 2. og 3. flokk karla og kvenna í blaki.

Kvennalið HK sigraði KA

Kvennalið KA tók á móti HK á föstudagskvöldið og hirtu gestirnir stigin.

3 - 0 sigur karlaliðsins

Karlalið KA lagði Þrótt Nes 3-0 í seinni heimaleiknum