Fréttir

Afturelding hafði betur gegn KA í báðum leikjum helgarinnar

KA og Afturelding spiluðu tvo leiki um helgina.

KA stúlkur bikarmeistarar í 2. flokki

KA átti þrjú lið í bikarkeppni 2. og 3. flokks sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi.

Ungar og efnilegar á æfingu hjá landsliðsþjálfara

Daniele Mario Capriotti landsliðsþjálfari kvenna var með æfingu fyrir ungar og efnilegar blakstúlkur á Norðurlandi í KA heimilinu.

Karlaliðið sigraði Aftureldingu 3-0

Karlalið KA tók á móti Aftureldingu í gær og sigraði örugglega 3-0

Langþráður sigur kvennaliðsins

Kvennalið KA lék tvo leiki við Þrótt Reykjavík um helgina. Þróttur vann fyrri leikinn 3-2 en KA þann seinni 3-2.

Ævarr Freyr í A-landsliðinu

Ævarr Freyr og Valþór Ingi voru í æfingahópi A-landsliðsins fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg.

Strákarnir tóku Þrótt Reykjavík 3-0

Strákarnir sigruðu Þrótt Reykjavík 3-0 í gær.

Strákarnir töpuðu fyrir Þrótti Nes.

Karlalið Þróttar Nes sótti KA heim á laugardaginn og sigraði 3-1.

Kvennalið Þróttar Nes tók seinni leikinn líka

Kvennalið Þróttar Nes fór heim með fullt hús stiga úr leikjum helgarinnar

Tap hjá KA stúlkum gegn Þrótti Nes

Fyrri leikur KA og Þróttar Nes fór fram í kvöld og sigruðu Þróttarstúlkur nokkuð örugglega