Fréttir

Stjarnan hirti stig dagsins

KA menn tóku á móti Stjörnunni í KA-heimilinu í dag.

Strákarnir áfram í bikarnum með fullt hús stiga

Undankeppni Bikarkeppni BLÍ fór fram í Neskaupsstað um síðustu helgi.

Aftur sigur og tap

Karlalið KA sigraði Fylki 3-1 á laugardaginn en kvennaliðið tapaði 3-0 fyrir Aftureldingu

Sigur og tap að Varmá

Bæði mfl lið KA léku við Aftureldingu í gærkvöldi.

Fimm frá KA í U17 landsliðinu

Fimm frá KA á leið til Kettering á Englandi til þátttöku í NEVZA móti.

HK stúlkur höfðu betur í báðum leikjum helgarinnar

KA stúlkur léku tvo leiki við HK í Mizuno deild kvenna um helgina. HK stúlkur sigruðu í báðum leikjunum.

HK stúlkur höfðu betur í báðum leikjum helgarinnar

KA stúlkur léku tvo leiki við HK í Mizuno deild kvenna um helgina. HK stúlkur sigruðu í báðum leikjunum.

Sjö frá KA í U19 landsliðinu

Fimm piltar og tvær stúlkur í lokahópi U19 sem heldur til Ikast í Danmörku til þátttöku í NEVZA móti.

Eiríkur Jóhannson nýr formaður knattspyrnudeildar

Sl. föstudagskvöld var haldin afar fjölmennur auka aðalfundur hjá knattspyrnudeild þar sem fram fóru stjórnarskipti.

Blakæfingar eru byrjaðar

Nú er æfingartaflan fyrir blakið komin á síðuna og þar er hægt að sjá hvar og hvenær æfingar eru fyrir hvern og einn aldursflokk.