Fréttir

Stökkfimiæfingar fyrir stráka

Laust pláss í leikskólahópana á laugardögum

Nýtt námskeið í fullorðinsfimleikum

Æfingar falla niður í dag, þriðjudaginn 10.12.2019.

Fullorðinsfimleikar

Fimleikafélag Akureyrar ætlar að bjóða upp á námskeið í fullorðinsfimleikum frá 8. október – 10. desember. Kennt verður á þriðjudagskvöldum frá kl. 19:30 – 20:45 í fimleikasalnum í Giljaskóla.

Íþróttaskóli FIMAK fyrir 2-4 ára

Opnað hefur verið fyrir skráningu í íþróttaskóla FIMAK fyrir haustönn 2019.

Skráning í fimleika fyrir iðkendur fædda 2014 og fyrr

Nýr starfsmaður á skrifstofu

Fimleikafélagið hefur ráðið til starfa Ólöfu Línberg Kristjánsdóttir á skrifstofu félagsins. Ólöf mun einnig koma inn í þjálfun. Ólöf er uppalin hjá Fimleikafélaginu og æfði fimleika til fjölda ára og þjálfaði einnig hjá okkur nokkur ár áður en hún fór suður í nám í íþróttafræði. Ólöf úskrifaðist með B.Sc í Íþróttafræði frá HR 2015 og hefur undanfarin ár gegnt starfi framkvæmdastjóra fimleikadeildar Gróttu á Seltjarnarnesi. Það er mikill fengur fyrir okkur að hafa fengið Ólöfu norður sem mun hefja störf 1. ágúst.

Sumarnámskeið FIMAK

Fimleikanámskeið sem verða í boði í júní hjá fimleikafélaginu. Um er að ræða almenn fimleikanámskeið, hópfimeikanámskeið, áhaldafimleikanámskeið og Parkour ásamt fim-leikjanámskeiðunum sem eru á morgnanna hjá okkur. Skráningar fara fram í gegnum Nora